Stofnandi

    Jana

    Ég kenni þér að opna fyrir kraft hugans til þess að ná fram meiri vellíðan fyrir líkama og huga. Þú lærir að bæta viðhorf þitt til þín, þú sigrast á sektarkennd, sjálfseyðandi hegðun og óheilbrigðum venjum sem hafa leitt til þess að þú átt erfitt með að brjótast út úr vanlíðunar hringum sem þú hefur búið þér til.

    Lesa meira

    Við erum á spotify!

    • Vissir þú? Streita getur haft áhrif á meltinguna þína! 🧠💡

      Vissir þú? Streita getur haft áhrif á meltingun...

      Taugakerfið og meltingarkerfi líkamans eru tengdari en þú gætir haldið. Þegar þú ert undir álag og áreiti kviknar á streituviðbrögðum líkamans “ berjast, flýja og frjósa” (fight and flight) Út...

      Vissir þú? Streita getur haft áhrif á meltingun...

      Taugakerfið og meltingarkerfi líkamans eru tengdari en þú gætir haldið. Þegar þú ert undir álag og áreiti kviknar á streituviðbrögðum líkamans “ berjast, flýja og frjósa” (fight and flight) Út...

    • Næringarrík rauðrófu súpa

      Næringarrík rauðrófu súpa

      Undanfarna mánuði hef ég lagt ríka áherslu að borða næringarríkan mat sem styðja við mína þarma heilsu. Eitt af því sem styður við góða virkni í þörmum er að borða...

      Næringarrík rauðrófu súpa

      Undanfarna mánuði hef ég lagt ríka áherslu að borða næringarríkan mat sem styðja við mína þarma heilsu. Eitt af því sem styður við góða virkni í þörmum er að borða...

    • Hvernig ræktar þú þinn þarmagarð ?

      Hvernig ræktar þú þinn þarmagarð ?

      Á minni heilsuvegferð hef ég áttað mig á því að líkaminn minn er eitt stórt undarverk og oft upplifi ég líkama minn sem eitt stórt vistkerfi sem í raun er...

      Hvernig ræktar þú þinn þarmagarð ?

      Á minni heilsuvegferð hef ég áttað mig á því að líkaminn minn er eitt stórt undarverk og oft upplifi ég líkama minn sem eitt stórt vistkerfi sem í raun er...

    1 af 3