Umsagnir
Nærandi samfélag þar sem mín hugsjón er að sjá einstaklinginn vaxa á sinni heilsu vegferð. Minn drifkraftur er að hver einstaklingur er einstakur, að einstaklingurinn nái að umbreyta hugsanamynstri, efla eigin sjálfsþekkingu, taki ábyrgð á eigin heilsu og læri að breyta óheilbrigðari venju í heilbrigða. Ég legg upp með að skoða vandamálið út frá rótinni, heildrænt