
Á þínum hraða
Hvenær sem er
90 dagar
Þú hefur aðgang að efninu í 90 daga
Stuðningur
Við erum alltaf til staðar
Eftirfylgni
Við viljum sjá raunverulegan árangur
Undirstaða Nærðu Taugakerfis
Jóga Nidra
Jóga nidra getur rofið streituástand. Það örvar virkni parasympatíska kerfið með því að fara í djúpa slökun, og þar með dregur úr viðbrögðum í því Sympatíska.
Öndun
Öndunar æfingar er öflugt verkfæri til að stjórna streituástandi og koma líkamanum í jafnvægi.
Staðhæfingar
Jákvæð staðfesting er mjög öflug vegna þess að þær getað losað þig frá neikvæðni, sjálfsniðurrifi, ótta, áhyggjum og kvíða.
Andartakið
Að dvelja í andartakinu felst í því að vera vitni að huganum. Dvelja í núvitund. Taka eftir hugsunum, tilfinningum og viðbrögðum við því sem gerist.
