Skip to product information
1 of 1

Mín innri ró – frá streitu til jafnvægis

Mín innri ró – frá streitu til jafnvægis

Verð 5.500 ISK
Verð 5.500 ISK Útsöluverð 5.500 ISK
Tilboð Uppselt

 

Endurheimtu orkuna – ró fyrir meltingu og taugakerfi

7. október kl 18:00

 

Nú er sumarið senn á enda og við tekur vetur. Við ætlum að hægja á okkur og undirbúa okkur fyrir veturinn. Gefa líkama og huga næringu.

 

Finnurðu fyrir orkuleysi, meltingaróþægindum eða að streitan sitji föst í líkamanum? Áttu erfitt með að slaka, vaknar þreytt þó þú hafir sofið, eða lendir í orkufalli síðdegis?

 

Á þessum viðburði, Nærandi stund ætlum við að hægja á okkur, læra að fara inn í hvíldina til þess að skapa nærandi innri pásur sem styðja við þig í stað þess að draga þig niður. 

 

Komdu í 90 mínútna ferðalag þar sem við tengjum saman taugakerfið, meltinguna, hvíld og jafnvægi.

 


Í gegnum fræðslu, æfingar fyrir taugakerfið, öndunarvitund, ýtum á svæði í líkamanum, einfaldar jóga stöður og jóga nidra slökunarstund lærir þú:

 

🧘hvernig streita hefur áhrif á meltinguna til þess að draga úr meltingaróþægindum

🧘hvernig þú getur virkjað róandi hluta taugakerfisins(parasymptatíska Vagus taug)

🧘Losa um stíflur og fasta orku sem býr í líkama og huga

🧘læra mikilvægi þess að taka frá tíma í "innri pásu" til þess að draga úr streituviðbragðinu. Skoða hugsunarflækjur til innri friðar

🧘Jóga nidra þar sem lögð er áhersla á að róa meltinguna

🧘Rólegar jóga stöður til að efla og næra meltingarlíffærin

 

 

Þátttakendur fá senda hljóðupptöku af jóga nidra þar sem lögð er áherslu á tengju við meltingu og taugakerfi + fræðsluefni+ te á viðburði

 

Hvar: Hamraborg 1, 4 hæð

Leiðbeinandi: Jana stofandi Nærandi Líf

Sjá alla lýsingu