
Nærandi vegferð til vellíðunar
-
Nærandi Lífsgrunnur - Byrjar 6 október 2025
Verð 45.900 ISKVerðEiningaverð / per49.900 ISKÚtsöluverð 45.900 ISKUppselt -
Vaxandi ég
Verð 95.000 ISKVerðEiningaverð / per
Öðlastu frelsi frá eigin hugsunum sem stoppa þig í að gera það sem þú þráir !
Þú gætir hafa fundið sjálfan þig...
Í vana bundnu hegðunarmynstri sem þú bregst of mikið við frá þreyttu taugakerfi
Ert að upplifa meiri pirring og reiði en þér finnst eðlilegt.
Finnur fyrir kvíða og óróa, jafnvel strax þegar þú vaknar
Skapsveiflur sem virðast ganga upp og niður, í hvaða aðstöðu sem er
Erfitt að finna gleði og njóta þess að vera í félagsskap með sjálfum þér
þetta getur komið fram í einkennum eins og..
Maga/ meltingarvandamál og uppþemba
Höfuðverkur og heilaþoka
Þreyta/svefnleysi
Krónískir óútskýrðir verkir
Vöðvaspenna, aum í hálsi/öxlum/baki og stirðar mjaðmir.


Nærandi stundir
Viðburður
Tengsl hugar og líkama – Ganga fyrir innri ró.
Næsta ganga er 27 september 2025 kl. 10:00
Frítt er í gönguna

Hvað segja aðrir um námskeiðin og heilsuráðgjöfina hjá Jönu
Ég einsetti mér strax í upphafi að gefa mér tíma og tileinka mér það sem námskeiðið hafði uppá að bjóða. Ég stóð við það og núna þremur vikum seinna er ég að upplifa betri einbeitingu, rólegra taugakerfi og ég er meðvitaðri um líðan mína og hugsanir. Jana nær að setja námskeiðið fram þannig að það flæði vel og er áreynslu lítið. Það er áhugavert hvernig litlar æfingar geta framkallað jákvæða breytingu séu þær stundaðar og settar í samhengi hver við aðra. Í dag er ég komin með verkfæri fyrir lífið sem ég mun nýta mér áfram í átt að bættri líðan. Ég er þakklát fyrir að hafa treyst Jönu fyrir að leiða mig í gegnum námskeiðið 😊Hlifg

Hvað aðrir segja um námskeiðin og heilsuráðgjöfin hjá Jönu
Ég fór á Nærðu Taugakerfið námskeiðið, hjá Jönu, námskeiðið var fræðandi, skemmtilegt og vel skipulagt, sem nýtist mér að takast á við daglegar áskoranir og ná betra jafnvægi í lífi og starfi. Eftir námskeiðið hef ég nýtt mér það að fara í Jóga nidra sem gefur mér meiri orku og einbeitingu.Guðlaug Ólafsdóttir

Það sem aðrir hafa að segja um námskeiðin og heilsuráðgjöfina hjá Jönu
Námskeiðið Nærðu taugakerfið er svo sannarlega nærandi , prógrammið einfalt en árangursríkt . Skýrar leiðbeiningar og Jana heldur vel utanum þátttakendur .Ég nýti mér það sem ég lærði á hverjum degi.Sigríður Júlía

Hvað aðrir segja um námskeiðin og heilsuráðgjöfina hjá Jönu
1)Yndislegt að fá góða yoga nidra stund heima í sófa 2)Jana hefur þægilega rödd sem hjálpar mikið í slökuninni 3)Efnið á námskeiðinu er fræðandi og veitir góða innsýn í hvernig hægt er að róa taugakerfið í amstri dagsins. Harpa

Það sem aðrir segja um námskeiðin og heilsuráðgjöfina hjá Jönu
Mér fannst námskeiðið mjög gott, leiðbeinandinn, efnið sem farið var í og uppsetning námskeiðsins. Mæli mikið með þessu námskeiði. Ég hef náð að tileinka mér svo margt sem farið var í, t.d. öndunaræfingarnar, yoga nidra æfingarnar og fræðandi lesturinn. Allt svo nærandi og gott og gerði mikið fyrir mig. Nafnlaust

Stofnandi
Jana
Ég kenni þér að opna fyrir kraft hugans til þess að ná fram meiri vellíðan fyrir líkama og huga. Þú lærir að bæta viðhorf þitt til þín, þú sigrast á sektarkennd, sjálfseyðandi hegðun og óheilbrigðum venjum sem hafa leitt til þess að þú átt erfitt með að brjótast út úr vanlíðunar hringum sem þú hefur búið þér til.


Hvað segja aðrir um námskeiðin og heilsuráðgjöfina hjá Jönu
Ég tók námskeiðið nærðu taugakerfið hjá Jönu og gæti ekki mælt meira með!Þetta námskeið er virkilega vel sett upp og er hæfilega mikið af fræðslu á mannamáli.Ég hef alltaf vitað að meðvituð öndun hefur góð áhrif en það að fá dýpri og meiri fræðslu opnaði nýjar dyr.Joga nidra upptökurnar eru frábærar og yndislegt að hlusta á röddina hennar Jönu sem oftar en ekki svæfði mig:) og kom á sama tíma með svo mikla kyrrð í huga sem er alltaf á fullu.Takk fyrir mig. Birna Dögg

Hvað hafa aðrir að segja um námskeiðin og heilsuráðgjöfina hjá Jönu
Ég er búin að vera í 3 mánuði hjá Jönu í heilsuráðgjöf. Ég fékk innsýn inn í hugarfarið mitt sem var frekar að draga úr mér en að hjálpa mér. Ég náði að setja næringuna í betra jafnvægi út frá því að hægja á mér og næra mig af hreinum góðum mat, þannig að þarmaflóran varð virkari. Þetta var ótrúleg vegferð en með hjálp Jönu sem var minn styrkur allan tíma gerði það auðveldara. Jana er svo kærleiksrík og skilur vel hvað maður er að ganga í gegnum. Hún veitir manni svo góðan stuðning, ég upplifði mig aldrei eina. Ég þjáðist af verkjum og bólgum í öllum líkamanum en það hefur minnkað eftir að ég náði að vinna með sjálfan mig. Meltingaróþægindi hafa minnkða. Ég mæli með þessu prógrammi af heilum hug. Lilja Sigurðard.
Ekki missa af neinu.
Mánaðarlegir pistlar með hollum uppskriftum og nýjum tilboðum!
Nærandi Pistlar
Sjá allt-
Hefur þú staldrað við í dag og tekið eftir öndu...
Hæ, við skulum tala um öndun – já, þú heyrðir rétt! Þú heldur kannski að þú sért bara að anda eins og fólk gerir – en nei, öndunin...
Hefur þú staldrað við í dag og tekið eftir öndu...
Hæ, við skulum tala um öndun – já, þú heyrðir rétt! Þú heldur kannski að þú sért bara að anda eins og fólk gerir – en nei, öndunin...
-
🫶 Jákvæð tilfærsla á heilsunni byrjar með hugar...
Dagurinn í dag er dagurinn til þess að taka skrefið í þinni heilsu vegferð. Gæti verið að þú sért í þeim sporum akkúrat núna að finnast þú ekki komast upp...
🫶 Jákvæð tilfærsla á heilsunni byrjar með hugar...
Dagurinn í dag er dagurinn til þess að taka skrefið í þinni heilsu vegferð. Gæti verið að þú sért í þeim sporum akkúrat núna að finnast þú ekki komast upp...
-
Vissir þú? Streita getur haft áhrif á meltingun...
Taugakerfið og meltingarkerfi líkamans eru tengdari en þú gætir haldið. Þegar þú ert undir álag og áreiti kviknar á streituviðbrögðum líkamans “ berjast, flýja og frjósa” (fight and flight) Út...
Vissir þú? Streita getur haft áhrif á meltingun...
Taugakerfið og meltingarkerfi líkamans eru tengdari en þú gætir haldið. Þegar þú ert undir álag og áreiti kviknar á streituviðbrögðum líkamans “ berjast, flýja og frjósa” (fight and flight) Út...
