Dökk ristað sýrulítið kaffi með Shiitake sveppum - Vertu ljómandi
Lífrænt Shiitake Mushroom kaffi – einstaklega bragð gott og næringarríkt kaffi sem blandar saman ríkulegt kaffibragð og einstakra eiginleika shiitake sveppa. Með dásamlegum jörðartónum og örlítið umami-bragði er þetta kaffi fullkomið fyrir þá sem vilja eitthvað spennandi í daglega kaffibollann sinn.
Shiitake sveppirnir stuðla að bættri heilsu með því að styrkja ónæmiskerfið og veita nauðsynleg vítamín og steinefni sem líkaminn þarfnast. Þessi ofurblanda býður upp milda orku aukningu án þess að kalla fram streituviðbrögð.
Shiitake sveppurinn er stúttfullur af amínósýrum og kaffi baunirnar ríkar af andoxunarefnum. Það mætti segja að þessi blanda gefur húðinni þinni góða útgeislun, ljóma. Sveppurinn er líka styðjandi við meltinguna og kaffið sjálft með lágu sýrustigi þá er þessi blanda fullkomin fyrir þá sem eru að leita eftir sterku og kraftmiklu kaffi án óþæginda.
Sveppakaffi er næsta kynslóð af kaffi. Einstakt sýrulítið “Functional” sveppakaffi, sem bragðast eins vel og uppáhalds kaffibollinn þinn og skaðar ekki heilsuna þína. Sveppirnir stuðla að minni sýrustigi í kaffinu. Kaffið fer gegnum eftir meðferð til þess að hækka ph gildi kaffisins úr 5.0 í um 6,3. Venjulegt kaffi er frá 4,3 til 5 í sýrustigi.
Ra hygge kaffið er með lágu sýrustigi, er eina heilbauna sveppa kaffið sem er lífrænt. Kaffið er Arabica, er unnið frá smá bændum í Perú sem hugsa vel um umhverfið og fólkið sem ræktar kaffið. Síðan er kaffið ristað í litlum skömmtum í Svíþjóð þannig er tryggt að bragðið haldist sem lengst ferskt.
Jóga nidra getur rofið streituástand. Það örvar virkni parasympatíska kerfið með því að fara í djúpa slökun, og þar með dregur úr viðbrögðum í því Sympatíska.
Öndun
Öndunar æfingar er öflugt verkfæri til að stjórna streituástandi og koma líkamanum í jafnvægi.
Staðhæfingar
Jákvæð staðfesting er mjög öflug vegna þess að þær getað losað þig frá neikvæðni, sjálfsniðurrifi, ótta, áhyggjum og kvíða.
Andartakið
Að dvelja í andartakinu felst í því að vera vitni að huganum. Dvelja í núvitund. Taka eftir hugsunum, tilfinningum og viðbrögðum við því sem gerist.
Að velja val leiðir til endurnýjunar á fullri síðu.